- ═ framkvŠmd
- Fyrri framkvŠmdir

TIL SÍLU! Case cx 290 beltagrafa. ┴rg.2003. 32t.
12.2.2006 - Vinnu haldi­ ßfram ß Eskifir­i

Frá áramótum hafa 4 menn verið að störfum á Eskifirði við lagningu hita og vatnsveitu, vinna hefur gengið vel í góða veðrinu og nú er lokið við u.þ.b. 70% af seinni áfanga verksins. Fyrirhugað er að fjölga mannskap við verkið seinni hluta mars mánaðar ef veður leyfir.

Til baka

GV Gr÷fur - Frostag÷tu 4a-b, 603 Akureyri - SÝmi: 462 5700, Fax: 462 5701 - gvgrofur@gvgrofur.is - www.gvgrofur.is