- ═ framkvŠmd
- Fyrri framkvŠmdir

TIL SÍLU! Case cx 290 beltagrafa. ┴rg.2003. 32t.
27.10.2005 - FramkvŠmdir Ý Naustahverfi

Starfsmenn fyrirtækisins eru þessa dagana að grafa og fylla í tvo grunna við Brekatún í Naustahverfi, verkið er vel á veg komið en þarna er fyrirtækið Trétak að fara að byggja tvö raðhús. Það hefur ekki farið framhjá bæjarbúum að Naustahverfið byggist hratt upp og þar er jafnan mikið líf flesta daga.

Til baka

GV Gr÷fur - Frostag÷tu 4a-b, 603 Akureyri - SÝmi: 462 5700, Fax: 462 5701 - gvgrofur@gvgrofur.is - www.gvgrofur.is