- ═ framkvŠmd
- Fyrri framkvŠmdir

TIL SÍLU! Case cx 290 beltagrafa. ┴rg.2003. 32t.
3.3.2009 - Nßmskei­ fyrir vinnuvÚlastjˇra

Á liðnu ári tóku GV Gröfur í notkun GPS vélstýringabúnað í vinnuvélum fyrirtækisins. Búnaðurinn gerir kleift að taka á móti rafrænum teikningum og lesa þær inn í stýribúnað í vélunum. Búnaður þessi markar mikil tímamót í jarðvinnu vegna þeirrar hagræðingar sem skapast við það að allar útsetningar verða óþarfar og nákvæmni og vinnugæði aukast. Í janúar og febrúar voru haldin námskeið fyrir starfsmenn þar sem annars vegar var kennt að útbúa gögn eftir teikningum til notkunar í tölvubúnaði vinnuvélanna og hins vegar fyrir vinnuvélastjóra þar sem farið var yfir hina fjölbreyttu möguleika sem vélstýringarbúnaðurinn býður upp á í vélunum. Á myndinni má sjá hluta starfsmanna fyrirtækisins í kennslustund.

Til baka

GV Gr÷fur - Frostag÷tu 4a-b, 603 Akureyri - SÝmi: 462 5700, Fax: 462 5701 - gvgrofur@gvgrofur.is - www.gvgrofur.is