- Í framkvæmd
- Fyrri framkvæmdir

TIL SÖLU! Case cx 290 beltagrafa. Árg.2003. 32t.
Snjóflóðavarnargarður í Ólafsfirði
Unnið: 2009

GV Gröfur áttu lægsta tilboð í gerð 300 m langs snjóflóðavarnargarðs í brekkunni ofan við dvalarheimilið Hornbrekku í Ólafsfirði. Framkvæmdir hófust í ágúst og lýkur haustið 2010. Gert er ráð fyrir að hreinsa u.þ.b. 30.000 rúmmetra af moldarjarðvegi úr garðstæðinu og flytja 115.000 rúmmetra af fyllingarefni úr Héðinsfjarðargöngum í stoðfyllingu. Mold verður aftur ýtt upp í hliðar garðsins auk þess sem lagðir verða göngustígar og ræsi.

Til baka

GV Gröfur - Frostagötu 4a-b, 603 Akureyri - Sími: 462 5700, Fax: 462 5701 - gvgrofur@gvgrofur.is - www.gvgrofur.is